Neðra-Vatnshorn er við þjóðveg nr 1 miðsvæðis milli Reykjavíkur(200km) og Akureyrar(194km). Það er aðeins 500m austan við bæinn að vegamótum 711 Vesturhóp-Vatnsnes og í vestri ca 7km að vegamótum 72 Hvammstangavegur út að Hvammstanga. Þessi vegur liggur í gegnum Hvammstanga og heldur áfram á veg 711 út á Vatnsnesið.