Neðra-Vatnshorn er í Linakradalnum en það voru landsnámsmenn sem sáu bómull vaxa og minnti það þá á línakrana í sínu heimalandi. Kölluðu þeir því dalinn Línakradalur.

Bærin dregur nafn sitt af Vatnsnesfjallinu og vegna þess að bærinn á land að Miðfjarðarvatni er hann nefndur Vatnshorn. Bærinn á aðeins smá horn af þessu vatni.

Það er stórkostlegt útsýni frá fjallinu fyrir ofan bæinn yfir Miðfjarðarvatni og´fram til heiða.

Á söguöld kom fólk saman á veturna til að spíla ísknattleiki á frosnu vatninu.

Elstu heimildir vitna að jörðin hafði verið í eigu Hóladómkirkju árið 1520. 1801 meðan Jón Arason var biskup á Hólum var jörðin seld í hendur ienhvers bónda. 1845 skiptist jörðin í tvær jarðir, Efra og Neðra-Vatnshorn.

Neðra-Vatnshorn hefur verið í eigu þriggja kynslóða. Núverandi gistihús var byggð af afa núverndi bóndans ,árið 1927 en síðan byggt við það önnur álma árið 1936. Núverandi bóndinn ig fjölskyldan hans buggu í húsinu til 1991 þangað til við fluttum í nýtt og stærra hús .

Eftir það fékk gamla húsið nýtt hlutverk og breytt í gistihús sem hefur fengið nýtt útlit bæði að innan og utan.

 

Á bænum er stundaður landbúnaður, sauðfé og hross. Við höfum alltaf einhver hross heima við á sumrin og er gestunum velkomin að skoða þau.

Boðið er upp á ókeypis bæjarrrölt og gestir geta kíkt í fjárhúsin, séð vélakost búsins og klappað hestum. Það er sérstök upplífun í lok mai og fram eftir sumri að sjá hryssur með fölöldin sín í úthaga.

Í sumar verður hægt að fara í stuttar eða lengri gönguferðir um fjallið fyrir ofan bæinn með leiðsögn. Panta þarf í þær fyrirfram.

Þeir sem vilja fara í dagsgönguferðir á eigin vegum hafa val á ýmsum leiðum. Það er ein stíkuð leið 11 km frá Grund í Vesturhópi yfir fjallið niður að tjaldstæði fyrir ofan Hvammstangi og aðrar stuttar leiðir við Kolugljúfur bæoinn Dæli í Víðidal.

 

 

 

 

about1 about2

.